16.04.2012
Nokkur lúsatilvik hafa komið upp í Giljaskóla.Hjúkrunarfræðingur hefur sent foreldrum upplýsingar í tölvupósti.Nauðsynlegt er að tilkynna til skólans ef einhver á heimilinu fær lús.
Lesa meira
16.04.2012
Aðalheiður Þiðriksdóttir nemandi í 5.bekk og faðir hennar komu færandi hendi og gáfu Giljaskóla uppstoppaðan hvítan ref.Aðsetur refsins verður á bókasafninu.Við þökkum þeim feðginum kærlega fyrir!.
Lesa meira
10.04.2012
Vissir þú að það liggja 630.000 krónur í forstofunni í Giljaskóla og bíða þess að verða sóttar?
Í marsmánuði unnu nemendur í Giljaskóla að ýmiskonar verkefnum tengdum neyslu og sóun!.
Lesa meira
09.04.2012
Skóli hefst að nýju eftir páskafrí þriðjudaginn 10.apríl.
Lesa meira
03.04.2012
Söfnunin Börn hjálpa börnum gekk vel í Giljahverfi.Krakkarnir í 5.bekk söfnuðu 95.064 krónum.Takk fyrir góðar móttökur! Þessir peningar renna í til ABC barnahjálpar og fer allt söfnunarfé til byggingar skóla og heimila fátækra barna í þróunarlöndunum.
Lesa meira
03.04.2012
Giljaskóli vann sinn riðil í Skólahreysti.Fyrir hönd skólans kepptu: Amanda Helga Elvarsdóttir, Gunnar Pálmi Hannesson, Númi Kárason og Þóra Höskuldsdóttir.Góður árangur hjá duglegum krökkum!.
Lesa meira
27.03.2012
Giljaskóli tekur þátt í skólahreysti fimmtudaginn 29.mars.Litur skólans er bleikur!.
Lesa meira
22.03.2012
Föstudaginn 23.mars kl.10:00 munu nemendur Giljaskóla taka þátt í söngstund í Skátagilinu í miðbæ Akureyrar.Tilefnið er 150 ára afmæli bæjarins í ár.Yfir 1000 börn úr fjórum grunnskólum og sjö leikskólum ætla að syngja þrjú lög.
Lesa meira