Fréttir

Viðurkenning skólanefndar árið 2012 - Tilnefningar

Skólanefnd hefur frá árinu 2010 veitt einstaklingum og/eða stofnunum sem skarað hafa fram úr í skólastarfi viðurkenningar.
Lesa meira

Titanic í Giljaskóla

Mánudaginn 23.apríl nk.munu nemendur í 9.BKÓ skila af sér heimildaritgerð í samfélagsfræði sem þeir hafa unnið að frá áramótum.Í ritgerðinni kemur Titanic mikið við sögu.
Lesa meira

Lús

Nokkur lúsatilvik hafa komið upp í Giljaskóla.Hjúkrunarfræðingur hefur sent foreldrum upplýsingar í tölvupósti.Nauðsynlegt er að tilkynna til skólans ef einhver á heimilinu fær lús.
Lesa meira

Refur í Giljaskóla

Aðalheiður Þiðriksdóttir nemandi í 5.bekk og faðir hennar komu færandi hendi og gáfu Giljaskóla uppstoppaðan hvítan ref.Aðsetur refsins verður á bókasafninu.Við þökkum þeim feðginum kærlega fyrir!.
Lesa meira

Vissir þú að það liggja 630.000 krónur í forstofunni í Giljaskóla og bíða þess að verða sóttar?

Vissir þú að það liggja 630.000 krónur í forstofunni í Giljaskóla og bíða þess að verða sóttar? Í marsmánuði unnu nemendur í Giljaskóla að ýmiskonar verkefnum tengdum neyslu og sóun!.
Lesa meira

Skóli hefst að nýju eftir páskafrí 10. apríl

Skóli hefst að nýju eftir páskafrí þriðjudaginn 10.apríl.
Lesa meira

Börn hjálpa börnum

Söfnunin Börn hjálpa börnum gekk vel í Giljahverfi.Krakkarnir í 5.bekk söfnuðu 95.064 krónum.Takk fyrir góðar móttökur! Þessir peningar renna í til ABC barnahjálpar og fer allt söfnunarfé til byggingar skóla og heimila fátækra barna í þróunarlöndunum.
Lesa meira

Skólahreysti

Giljaskóli vann sinn riðil í Skólahreysti.Fyrir hönd skólans kepptu: Amanda Helga Elvarsdóttir, Gunnar Pálmi Hannesson, Númi Kárason og Þóra Höskuldsdóttir.Góður árangur hjá duglegum krökkum!.
Lesa meira