Fréttir

Ferð í Rjóðrið

Þriðjudaginn 22.maí, fórum við með 3.bekkina okkar í gönguferð og lá leiðin í Rjóðrið.Á leiðinni tíndum við rusl og fræddumst um tréin og hversu stórt svæðið okkar er, en það nær alveg frá brúnni (við gamla Möl og Sand) og alveg að Samkaup búðinni við Borgarbraut.
Lesa meira

Fimleikar og skólaíþróttir í Giljaskóla.

Nýja íþróttahúsið í Giljaskóla breytti miklu fyrir nemendur í skólanum og líka krakkana sem iðka þar fimleika.Eftir að íþróttahúsið kom hefur áhugi á íþróttum aukist mikið.
Lesa meira

Skólaslit

Skólaslit 1.- 9.bekkjar í Giljaskóla eru 5.júní 1.– 4.bekkur kl.9.00, 5.– 7.bekkur og sérdeild kl.9.30 og 8.– 9.bekkur kl 10.00.
Lesa meira

Framkoma barna í Giljaskóla

Einelti og slæm framkoma má oft setja undir sama hatt.Það er ekkert óþægilegra og jafn pirrandi og þegar maður situr í rólegheitum og einhver kemur og „dissar“ eins og enginn sé morgundagurinn.
Lesa meira

Lestur nemenda í Giljaskóla

Ég velti stundum fyrir mér af hverju ég sjálfur og börn á mínum aldri lesa minna en áður fyrr.Stór hluti af skýringunni er tæknin sem við höfum í dag þó aðrir þættir liggi vissulega fyrir.
Lesa meira

Félagsmiðstöð Giljaskóla – Hvað má laga?

Félagsmiðstöðvar eru mikilvægur þáttur í lífi barna og unglinga.Þær gegna því mikilvæga hlutverki að sinna tómstunda- og félagsmálum utan hefðbundis skólatíma.Félagsmiðstöðvum er einnig ætlað að mæta þörfum unglinga fyrir fjölbreytt frítímastarf og samveru með jafnöldrum í öruggu umhverfi.
Lesa meira

Hvatning grunnskólanemenda um að fara í framhaldsnám eftir grunnskóla

Nú er ég að fara að ljúka mínu grunnskólanámi og þarf að fara að huga að því hvað ég geri næst.Ég ætla að hefja framhaldsnám en er ekki búinn að ákveða í hvaða skóla ég fer.
Lesa meira

Nemendur lásu upp á Glerártorgi

Mánudaginn 14.maí fóru tólf galvaskir krakkar úr 9.bekk á Glerártorg til að lesa upp fyrir gesti og gangandi.Tilefnið var 150 ára afmæli Akureyrar en upplesturinn er hluti af sýningu sem Giljskóli er með á Torginu.
Lesa meira

Giljaskóli á Glerártorgi

Í maí verða leik- og grunnskólar Akureyrar áberandi á hinum og þessum opinberum stöðum í bænum.Tilefnið er 150 ára afmæli bæjarins en mánuðurinn er að miklu leyti eyrnamerktur skólunum þegar kemur að hátíðarhöldunum.
Lesa meira