14.03.2012
Bekkjarfulltrúar í mínum bekk hafa verið óvirkir undanfarin ár.Fáir þeirra hafa staðið fyrir einhverju skemmtilegu með bekknum fyrir utan þá staðreynd að foreldrar berjast ekki um að komast í þetta embætti.
Lesa meira
14.03.2012
Á námskeiðinu verða um 100 kíló af tækni-LEGO-kubbum.Kennslan er einstaklingsmiðuð og kennt er að nota t.d.tannhjól, gírun, mótora o.f.l.og fá allir aðstoð við að skapa sín eigin módel.
Lesa meira
09.03.2012
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2012 var haldin á sal Menntaskólans á Akureyri, Hólum, miðvikudaginn 7.mars síðastliðinn.
Lesa meira
07.03.2012
Öllum nemendum í 10.bekk er árlega boðið upp á að taka áhugasviðskönnunina Bendil sér að kostnaðarlausu.Áhugasviðskönnunum í grunnskóla er ætlað að auðvelda nemendum að taka ákvörðun um framhaldsskólanám.
Lesa meira
07.03.2012
Skíðaferð nemenda Giljaskóla er áætluð þriðjudaginn 20.mars!.
Lesa meira
07.03.2012
Venjulegur skóladagur í dag.Enginn fær seint þótt hann komi ekki á mínútunni 8.
Lesa meira
06.03.2012
Nemendur í unglingadeild Giljaskóla hafa skrifað greinar að undanförnu.Brynjar Karl Óttarsson íslenskukennari hafði samband við Akureyri vikublað og ritstjóri blaðsins tók vel í að birta greinar eftir krakkana.
Lesa meira
02.03.2012
Líkt og undanfarin ár taka börn í 5.bekk í Giljaskóla þátt í söfnuninni Börn hjálpa börnum á vegum ABC hjálparsamtaka.Þau munu ganga í hús í hverfinu með söfnunarbauka frá deginum í dag og fram til 8.
Lesa meira