Fréttir

Minjasafnsferð 3. TB

Nemendur 3.bekkjar hafa verið að fræðast um álfa.Báðir bekkirnir fóru á sýninguna „Álfar og huldufólk“ á Minjasafninu.
Lesa meira

ABC hjálparstarf

Í dag hafa flestir bekkir fengið kynningu á börnunum tveimur sem nemendur og starfsmenn Giljaskóla styrkja í gegnum ABC hjálparstarf.
Lesa meira

Göngum í skólann

Miðvikudaginn 7.september kl.10.00 verður Göngum í skólann sett í Síðuskóla á Akureyri en þetta er í fimmta skipti sem Ísland tekur þátt í þessu alþjóðlega verkefni.
Lesa meira

Húni

6.KMÞ fór á Húna í gær.
Lesa meira

Heimsókn á Minjasafnið

Við skruppum á Minjasafnið í morgun (3.EE) og fórum á sýninguna Álfar og huldufólk.Þetta var rosalega skemmtilegt og við hefðum getað verið miklu lengur.Við höfum verið að læra um álfa og ætlum að halda því áfram þessa og næstu viku.
Lesa meira

Grenndargralið

Leitin að grenndargralinu hefst mánudaginn 5.september.Hér er á ferðinni spennandi ratleikur fyrir fróðleiksfúsa krakka á unglingastigi.Er þetta fjórða árið sem nemendur í 8.
Lesa meira

Valgreinar

Þær valgreinar sem kenndar verða í vetur
Lesa meira

Vegna yfirvofandi verkfalls leikskólakennara

Samkvæmt upplýsingum frá skóladeild verður Frístund í Giljaskóla lokuð ef til verkfalls leikskólakennara kemur.
Lesa meira

Frístund

Skráning í Frístund 2011 - 2012 verður í húsnæði Frístundar 11.og 12.ágúst milli kl.10 og 14 báða dagana.
Lesa meira

Skólasetning og skólabyrjun

Giljaskóli verður settur 22.ágúst á sal skólans.Mæting er eftirfarandi:.
Lesa meira