19.11.2010
Þeir fáu karlmenn í Giljaskóla hafa ákveðið að standa þétt saman og hafa stofnað félagið
Giljafolar. Þeir héldu daginn hátíðlegan, vígðu könnur sem merktar eru félaginu og þeim sjálfum, buðu
uppá bakkelsi með kaffinu í morgun sér og konum skólans til mikillar ánægju.
Lesa meira
18.11.2010
Vinabekkirnir 4.og 9.bekkur voru að vinna saman í gær með þarfirnar (uppbyggingarstefnan) og höfðu bæði nemendur og kennarar mjög gaman
af. Myndir komnar inn hér og fleiri væntanlegar.
Lesa meira
16.11.2010
Dagur íslenskrar tungu 16.nóvember er haldinn hátíðlegur í Giljaskóla í dag.Að venju var valið skáld dagsins. Að
þessu sinni verða skáldin nokkur því ákeðið var að velja skáld sem eiga tengsl við Akureyri með einhverjum hætti.
Lesa meira
12.11.2010
5.bekkur heimsótti Davíðshús í tengslum við Dag íslenskrar tungu.Nemendur fengu að skoða heimili Davíðs heitins Stefánssonar
en húsið er óbreytt frá því skáldið bjó þar.
Lesa meira
10.11.2010
Það voru Mjölnismennirnir, þeir Aron Elvar og Baldvin Kári úr Glerárskóla sem fundu grenndargralið þetta árið.Þeir eru
því sigurvegarar í Leitinni að grenndargralinu árið 2010.
Lesa meira
12.10.2010
Formleg vígsla glæsilegrar Íþróttamiðstöðvar við Giljaskóla fer fram
sunnudaginn 17.október kl.14:00.Allir áhugasamir hjartanlega velkomnir!
Opið hús, skemmtiatriði og léttar veitingar.
Lesa meira
11.10.2010
Hópur nemenda í 10.bekk sem varð í 3.sæti í Best stærðfræðikeppninni í fyrra vildi að börnin sem við styrkjum
í gegnum ABC hjálparstarf fengi afganginn af verðlaunaféinu.
Lesa meira
06.10.2010
/**/
Ekki viðrar vel til útvistar fyrstu þemadagana.Rok og rigning hefur einkennt veðrið og dagskráin riðlast nokkuð eftir því.Gönguhópurinn komst ekki út fyrr en eftir nesti í gær, betur hefur gengið í dag.
Lesa meira