29.03.2011
Nemendum 10.bekkjar var boðið að fara með skólaskipinu Dröfn í kynnisferð um Pollinn.Í ferðinni fengu nemendur fræðslu um
sjávarútveg, fiskveiðar og vistkerfi hafsins.
Lesa meira
28.03.2011
Nemendur úr Giljaskóla stóðu sig með stakri prýði í Skólahreysti sem fram fór s.l.föstud.(25.03.11.) Lentu þau
í 2.sæti, einu stigi á eftir 1.sætinu. Þess má geta að Snjólaug Heimisdóttir setti nýtt glæsilegt íslandsmet
þegar hún tók 106 armbeygjur.
Lesa meira
25.03.2011
Í tilefni af 200 ára afmæli Jóns Sigurðssonar forseta efndi afmælisnefnd Jóns Sigurðssonar til ritgerðasamkeppninnar "Kæri Jón..."
meðal nemenda í 8.bekk grunnskólanna í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið.
Lesa meira
25.03.2011
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2011 var haldin á sal Menntaskólans, Hólum miðvikudaginn 23.mars síðastliðinn. Fyrirkomulag Stóru upplestrarkeppninnar er þannig að haldnar eru undankeppnir í hverjum skóla fyrir sig þar sem fulltrúar skólans eru valdir.
Lesa meira
22.03.2011
SAMTAKA, svæðisráð foreldra grunnskólabarna á Akureyri, stendur fyrir málþingi miðvikudaginn 23.mars kl.20:00 í sal Brekkuskóla.Umræðuefnið er börnin okkar og þeirra tómstundir/íþróttir eftir að skóla líkur.
Lesa meira
21.03.2011
Þriðjudaginn 22.mars er nemendum í Giljaskóla boðið í Hlíðarfjall (ef veður leyfir).Engin hefðbundin
kennsla er þennan dag.Vinsamlega athugið að skóla er lokið fyrr en venjulega.
Lesa meira
18.03.2011
Innritun í dagskóla er rafræn og verður sem hér segir:
Forinnritun nemenda í 10.bekk
21.mars til 1.apríl
Forinnritun nemenda í 10.bekk (fæddir 1995 eða síðar).Nemendur fá bréf frá ráðuneytinu með veflykli og leiðbeiningum afhent
í grunnskólunum.
Lesa meira
16.03.2011
Miðvikudaginn 16.mars var Stóra upplestrarkeppnin haldin í Giljaskóla.10 keppendur úr 7.bekk tóku þátt og stóðu sig með
mikilli prýði.Lesin voru ljóð og óbundið mál, alls þrjár umferðir.
Lesa meira
14.03.2011
Gabríel Snær Jóhannesson 8.BKÓ var einn af tíu nemendum á landinu sem sigruðu í
samkeppninni Kæri Jón.Um er að ræða ritgerðasamkeppni nemenda í 8.bekk sem sérstök afmælisnefnd stendur fyrir í samvinnu
við mennta- og menningarmálaráðuneytið vegna 200 ára fæðingarafmælis Jóns Sigurðssonar þann 17.
Lesa meira
07.03.2011
Miðvikudaginn 9.mars, öskudag, er skipulagsdagur í Giljaskóla og því engin kennsla. Lokað verður í Frístund. Fimmtudaginn 10.mars og föstudaginn 11.mars eru vetrarfrísdagar.
Lesa meira