Fréttir

Marimbatónleikar

Marimbaval Giljaskóla verður með vortónleika sína í Akureyrarkirkju annað kvöld, miðvikudag kl.20.Við erum liður í Kirkjulistaviku og fáum góða gesti, nefnilega Borgarhólsskóla – Húsavík, Hafralækjarskóla – Aðaldal og Oddeyrarskóla.
Lesa meira

Sérdeild - Krógaból.

Systkinaheimsókn - Við í sérdeildinni fengum heimsókn frá leikskólanum Krógabóli - en eitt barnið þar á systkini hér í deildinni.
Lesa meira

Vorverkin í Giljaskóla

• Fimmtudag og föstudag s.l.hafa nemendur í Giljaskóla tínt rusl og sópað í góða veðrinu.Yngri nemendur hafa verið í kringum skólann og stígunum fyrir ofan skólann, en eldri nemendur hafa farið lengra frá skólanum.
Lesa meira

1. maí hlaup

• Nemendur Giljaskóla sem tóku þátt í 1.maí hlaupinu stóðu sig frábærlega.Oddeyrarskóli sigraði með 11,5% þátttöku og í öðru sæti var Giljaskóli með 10,4% þátttöku, Lundarskóli var svo í þriðja sæti með 7,8% þáttöku.
Lesa meira

Valgreinalýsingar 2011-2012 fyrir verðandi 8. - 10. bekk

Valgreinalýsingar næsta árs eru komnar á vefinn.
Lesa meira

Viðurkenning skólanefndar fyrir framúrskarandi skólastarf

Samkvæmt skólastefnu Akureyrarbæjar skal árlega, veita þeim einstaklingum eða stofnunum sem skarað hafa fram úr í skólastarfi viðurkenningar.Markmiðið er að vekja sérstaka athygli á því sem vel er gert og hvetja þá sem fyrir valinu verða til þess að halda áfram því góða starfi sem þeir eru að vinna og jafnvel gera enn betur.
Lesa meira

SAMVAL

Valgreinar sem grunnskólar Akureyrar bjóða sameiginlega fyrir 8.- 10.bekk má finna hér.
Lesa meira

BEST

Giljaskóli er kominn í þriggja liða úrslit í stærðfræðikeppninni BEST.
Lesa meira