Fréttir

Frístund

Skráning í Frístund 2011 - 2012 verður í húsnæði Frístundar 11.og 12.ágúst milli kl.10 og 14 báða dagana.
Lesa meira

Skólasetning og skólabyrjun

Giljaskóli verður settur 22.ágúst á sal skólans.Mæting er eftirfarandi:.
Lesa meira

Innkaupalistar

Innkaupalistar fyrir skólaárið 2011-2012
Lesa meira

Uppskeruhátíð skólanefndar

Föstudaginn 10.júní hélt skólanefnd Akureyrarbæjar uppskeruhátíð í Ketilhúsinu.
Lesa meira

Sigurlið

36 nemendur í 5.bekk Giljaskóla tóku þátt í frjálsíþróttamóti á vegum UFA í Boganum ásamt jafnöldrum þeirra úr hinum skólum bæjarins þann 24.maí.
Lesa meira

Vorhátíð hjá yngsta stigi

Vorhátíð verður hjá yngsta stigi mánudaginn 30.maí.Skólinn hefst kl:9.00 og lýkur 11.30 og eru nemendur þá búnir að borða hádegismatinn.
Lesa meira

Skólaslit

Skólaslit Giljaskóla verða þriðjudaginn 31.maí.
Lesa meira

Íþróttadagur á morgun 18.maí 2011.

Íþróttadagur hjá 1.- 4.bekk á morgun kl.9:00 - 12:00.Frístund verður opin frá 8:00 - 9:00.
Lesa meira

Marimbatónleikar í Akureyrarkirkju 11.maí 2011.

Marimbaval Giljaskóla, Hafralækjarskóli og Borgarhólsskóli Húsavíkur héldu sameiginlega tónleika í Akureyrarkirkju.
Lesa meira

Marimbatónleikar

Marimbaval Giljaskóla verður með vortónleika sína í Akureyrarkirkju annað kvöld, miðvikudag kl.20.Við erum liður í Kirkjulistaviku og fáum góða gesti, nefnilega Borgarhólsskóla – Húsavík, Hafralækjarskóla – Aðaldal og Oddeyrarskóla.
Lesa meira