Fréttir

Stóra upplestrarkeppnin í Giljaskóla

Miðvikudaginn 16.mars var Stóra upplestrarkeppnin haldin í Giljaskóla.10 keppendur úr 7.bekk tóku þátt og stóðu sig með mikilli prýði.Lesin voru ljóð og óbundið mál, alls þrjár umferðir.
Lesa meira

Sigur í ritgerðasamkeppni

Gabríel Snær Jóhannesson 8.BKÓ var einn af tíu nemendum á landinu sem sigruðu í samkeppninni Kæri Jón.Um er að ræða ritgerðasamkeppni nemenda í 8.bekk sem sérstök afmælisnefnd stendur fyrir í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið vegna 200 ára fæðingarafmælis Jóns Sigurðssonar þann 17.
Lesa meira

Skipulagsdagur og vetrarfrí

Miðvikudaginn 9.mars, öskudag, er skipulagsdagur í Giljaskóla og því engin kennsla. Lokað verður í Frístund.  Fimmtudaginn 10.mars og föstudaginn 11.mars eru vetrarfrísdagar.
Lesa meira

ABC – Börn hjálpa börnum

Líkt og undanfarin ár taka börn í 5.bekk í Giljaskóla þátt í söfnuninni Börn hjálpa börnum á vegum ABC hjálparsamtaka.Þau munu ganga í hús í hverfinu með söfnunarbauka frá deginum í dag og fram til 15.
Lesa meira

Tröllaborgir

Nemendur úr leikskólanum Tröllaborgum komu á maribatónleika í morgun hjá nemendum Giljaskóla og fengu að prufa hljóðfærin eftir tónleikana.  Myndir hér.
Lesa meira

8. bekkur

Drengirnir í 8.bekk voru ekki búnir að gleyma dekrinu sem þeir fengu á bóndadaginn frá bekkjarsystrum sínum og tóku vel á móti þeim á mánudaginn eftir konudaginn.Myndir hér.
Lesa meira

Árshátíð

Nú stendur árshátíð Giljaskóla fyrir dyrum.Árshátíðir nemenda í 1.- 10.árgangi verða haldnar í íþróttasal skólans þriðjudaginn 15.febrúar, miðvikudaginn 16.febrúar og fimmtudaginn 17.
Lesa meira

Verðlaun frá Slökkviliði Akureyrar

Í morgun fékk 3.SLR heimsókn frá Slökkviliði Akureyrar.Tristan Ingi Gunnarsson hafði verið dreginn út fyrir rétt svör við eldvarnagetraun Eldvarnaátaks 2010.Það er Landssamband Slökkviliðis- og sjúkraflutningamanna sem stendur fyrir þessari getraun.
Lesa meira

Dagur stærðfræðinnar

3.bekkur gerði ýmislegt skemmtilegt í tilefni dagsins og eru komnar myndir frá þeim hér.Ath.að það eru tvö myndaalbúm.
Lesa meira