Fréttir

Upplestrarkeppni

Í gær, 13. mars, var haldin árleg upplestrarkeppni Giljaskóla sem er undankeppni fyrir Stóru Upplestrarkeppnina sem haldin verður í Menntaskólanum á Akureyri í næstu viku. Keppnin er fyrir nemendur 7. bekkjar. Fyrir daginn í dag hafði verið haldin forkeppni í báðum bekkjum árgangsins og fimm úr hvorum bekk valin. Skáld keppninnar voru Birgitta Elín Hassel og Marta H. Magnadóttir sem eru höfundar bókarinnar Gjöfin sem er í bókaflokknum óhugnanlega Rökkurhæðir og Davíð Stefánsson ljóðskáld. Krakkarnir lásu eitt textabrot og svo ljóð og allir skiluðu hvoru tveggja af stakri prýði. Keppnin var
Lesa meira

Ekki skíðadagur 1. feb.

Ekki reyndust aðstæður í morgun til að fara í Hlíðarfjall. Það er heldur ekki gott útlit með morgundaginn. Stjórnendur hafa ákveðið að ekki verði farið í fyrramálið 1.feb. Það kemur svo í ljós hvort og hvenær hægt verður að fara. Skóli verður samkvæmt stundaskrá.
Lesa meira

Ekki skíðadagur í dag

Því miður er ekki hægt að fara í fjallið í dag, 31. jan., vegna erfiðra aðstæðna
Lesa meira

Áhugaverð síða list- og verkgreina

Hér má sjá heimasíðu list- og verkgreina (má einnig finna undir flipanum skólinn). Hvetjum foreldra / forráðamenn til að skoða verk nemenda ofl.
Lesa meira

Jólakveðja

Hlekkur á jólakveðju
Lesa meira

Ný gjaldskrá

Ný gjaldskrá fyrir skólafæði og Frístund tekur gildi 1. janúar 2019. Hana má finna hér
Lesa meira

Svalasöngur 5. des

Svalasöngur myndband
Lesa meira

Aðalfundur SAMTAKA

Aðalfundur SAMTAKA - Svæðisráð foreldra nemenda í grunnskólum Akureyrar verður haldinn fimmtudaginn 6 desenber 2018 kl. 20:00 í kálfi (fundarsal fræðsluskrifstofu) að Glerárgötu 26, 1 hæð. Kveðja Stjórn SAMTAKA
Lesa meira

ABC hjálparstarf í Giljaskóla

Á næstu dögum munu nemendur fá kynningu á börnunum tveimur sem nemendur og starfsmenn í Giljaskóla styrkja. Frá árinu 2007 höfum við styrkt tvö börn, oftast strák og stelpu. Við höfum frá 2018 styrkt dreng sem heitir Ibrahim Famba Mohamed og býr hann í Uganda. Hann er fæddur árið 2009. Hann býr hjá fátækri, einstæðri móður og þremur systkinum. Móðirin vinnur við garðyrkjustörf og þvær þvotta fyrir fólk til að geta framfleytt þeim. Hún er mjög þakklát fyrir að Ibrahim fái tækifæri til að ganga í skóla. Frá 2016 höfum við styrkt Kevine Jenneth Akello sem býr líka í Uganda. Hún er fædd árið 2008. Hún býr hjá móður sinni og þremur bræðrum, faðir er látinn. Móðir er með HIV og mjög fátæk svo hún hefur ekki
Lesa meira

Desemberdagatal

Í dag 3. desember eiga nemendur í 1. – 4. bekk um land allt kost á að opna glugga í Desemberdagatali Menntamálastofnunar. Gluggarnir eru til 18. desember og verkefnin undir hverjum glugga eru hlaðin skemmtilegum verkefnum í stærðfræði, íslensku og skapandi vinnu. Til gamans má geta þess að verkefnin eru unnin af kennurum hér í Giljaskóla, Önnu Kristínu Arnarsdóttur og Svövu Þ. Hjaltalín en þær leggja upp úr fjölbreytni verkefna og skapandi vinnu með nemendum.
Lesa meira